AÐ NENNA, EÐA NENNA EKKI AÐ LEITA
Melkorka Mjöll Kristinsdóttir | 4. júlí 2019
Nýlega forum við öll í sveitina, þar sem foreldrar Skúla búa.
Pökkuðum eins litlu og mögulegt var.
Strákarnir fengu það verkefni að velja sér einn hlut sem þeir vildu taka með sér, það mátti vera bangsi eða bók eða hvað sem var.
Jón Ari sagði að hann vildi hafa með sér flug-bangsa, en hann hefur átt þennan vængjaða bangsa frá eins árs aldri.
,,Já, finndu flugbangsa og settu í tö...
Lesa meira