Velkomin!
Tungumálið er vinnutækið mitt hvort sem ég er að prófarkalesa, þýða, semja texta eða taka viðtöl.
Þessi síða er mappa fyrir efni sem ég framleiði og birst hefur opinberlega.
Ég tek að mér verkefni fyrir einstaklinga og fyrirtæki og svara skilaboðum venjulega innan þriggja sólarhringa.
-
Viðtöl: Ertu ritstjóri dagblaðs eða tímarits og vantar reynda manneskju til að taka áhrifarík viðtöl?
-
Spaug: Ertu að leita að manneskju til að skrifa fyndna bakþanka eða pistla um hinar spaugilegu hliðar lífsins?
-
Málsvarnargreinar: Ertu að leita að öflugum málsvara til að skrifa greinar og fréttaskýringar?
-
Mikilvæg bréf: Ertu að skrifa mikilvægt bréf til skóla, stofnunar eða einstaklings, sem þarf að virka?