Þessi síða er mappa fyrir greinar, viðtöl, pistla og annað efni sem ég framleiði.
Hvatinn að baki er forvitni og markmiðið er skilningur.
Strákarnir eru í sveit-inni, hinni einu sönnu, hjá ömmu þar sem þeir eru í eins konar vinnuskóla. Spúla stétt, raka hey, bera parket. Inn á milli, þegar þeir hafa lítið að gera, er alltaf hægt ...
Við hjónin erum enn að venjast því að búa aftur saman, eftir tveggja vetra fjarveru kallsins flesta daga vegna vinnu. Dæmi: Við sátum inni í stofu í gærkvöldi með popp og vorum að horfa á bíómyn...
Vakna! Taktu lýsi! Ertu með leikfimidótið í töskunni? Farðu úr þessum buxum. Það er blettur à þeim. Settu à þig húfu. Farðu varlega. Elska þig. Nei bíddu það er gulur dagur í skólanum. Það er gul p...