Kennsla og ritstörf eiga hug minn allan. Ég starfa sem kennari og vinn við ýmis ritstörf í frístundum.
Þessi síða er mappa fyrir greinar, viðtöl, pistla og annað efni sem ég framleiði.
Loksins er ég komin í sumarfrí. Búin að taka öll próf og skila öllum verkefnum. Nú er að sjá hvaða dásemdir lífið hefur upp á að bjóða. Ákvað að núna væri rétta tækifærið til að taka upp hollar...
Klukkan er níu á laugardagsmorgni. Ég ligg í rúminu og er að meta kosti þess og galla að fara fram úr. Frammi er kaffi, brauðristin og tveir sætir (en slímugir) ormar. Í rúminu eru náttúrlega mjúki...
Mín óvísindalega reynsla er sú að hægt sé að skipta foreldrum í tvo flokka: 1. Ofurforeldra 2. Þá sem eru hættir að reyna að troða sér í ofurmannsbúninginn. Ofurforeldrar þjóna fólki sem þar...