Þessi síða er mappa fyrir greinar, viðtöl, pistla og annað efni sem ég framleiði.
Hvatinn að baki er forvitni og markmiðið er skilningur.
1. janúar Borðuðum snakk og ídýfu í kvöldmatinn, í bílnum, því Öxnadalsheiðin var lokuð. Skoluðum öllu niður með óàfengu kampavíni frá tengdó. 5. janúar Vinnan byrjaði á nýjan leik eftir jólaf...
Jólin 2021 gaf Friðfinnur mömmu og pabba óróa í jólagjöf. Óróa með fuglum sem standa þétt saman. Einn fugl fyrir hvern fjölskyldumeðlim. Mamma og pabbi sitja efst og verja hina sem neðar s...
Strákarnir eru í sveit-inni, hinni einu sönnu, hjá ömmu þar sem þeir eru í eins konar vinnuskóla. Spúla stétt, raka hey, bera parket. Inn á milli, þegar þeir hafa lítið að gera, er alltaf hægt ...