Alþjóðamál
Úkraína 27. febrúar 2022. Svona sé ég stöðuna
Pútín telur að Vesturlönd séu veikgeðja vegna þess að þau halda í heiðri gildum á borð við lýðræði, mannréttindi og fullveldi. Hann telur þessi gildi ekki aðeins veikleikamerki heldur merki um heimsku sem hann geti nýtt sér. Þá er honum sama um sannleikann, svo lengi sem sannleikurinn hentar honum ekki.
Hann telur að athafnir hans þurfi ekki að byggja á gildum, heldur komist hann upp með það gagnvart öðrum þjóðum að taka ákvarðanir í hverju tilfelli, eftir því hvað er virðist fýsilegt í a...
Lesa meira